8. febrúar 2007
Allt að gerast. Er orðin massa spennt. Er að fara til höfuðborgar norðursins á morgun og verð yfir helgina! vuhú! Akureyri, Akureyri, Akureyri!!!! Búin að bíða þessarar helgar svo lengi og þetta skal verða snilld. Þó svo að ekki verði skíðaveður þá verður þetta snilld, þvi að þetta verður snilldar félagsskapur:-)
Hvað varðar síðustu daga og vikur þá er ég búin að vera í verknámi í Geðbatteríinu eins og það kallast. Já og mikið er líf mitt gott miðað við alla þá sem þarna koma. Var svolítið smeik í fyrstu við að hitta fólk sem ég þekkti eða kannaðist við og úr því rættist. En svona er lífið, má segja að geðveikin sé alls staðar, við erum jú öll mannleg.
Þetta var bara smá raus í mér núna en þið megið búast við alveg rosalegu bloggi eftir helgina!
Akureyri, Akureyri, Akureyri- here I come!


0 Comments:
Post a Comment
<< Home