bbb

Tuesday, June 06, 2006

Afmæli

Er búin að halda uppá 23ja ára afmælið mitt. Er samt enn 22 ja ára. - fyndið!
Afmælissöngurinn var sunginn fyrir mig þar sem ein lítil hnáta fannst ekki passa að fara í afmæli þar sem ekki væri sunginn afmælissöngur. Það var hún Diljá og ég er henni mjög sammála það er auðvitað alveg rosalega hallærislegt að vera boðin í afmæli ef ekki er sunginn afmælissöngur með öllu tilheyrandi!- næst er þá spurning hvort að maður fái ekki bæði afmælissöng og afmælisköku með kertum... það er enn tími til þess ég verð ekki 23ja fyrr en 7. júní, svo þetta gæri verið hvatning til ykkar hinna!
Takk fyrir alveg frábæran dag.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home