He, ho!
Komin til Corfu, og eins og adur sagdi ta er tetta snilldar stadur. Aetla nu ad byrja a ad segja fra ferdinni i ferjunni i nott. Eg tekkti audvitad engann, juju svo stuttu eftir ad ferjan hafdi farid fra landi kemur til min franskur madur a "besta aldri" fer bara svona ad spjalla vid mig og verdur audvitad voda forvitinn tegar eg segi honum ad eg se fra Islandi, og segist endilega vilja koma tangad og spyr mig svona grilljon spurninga... Jaeja svo vill hann fa e-mailid mitt og eg gef honum tad og svo kvedjumst vid. Hittumst sidan seinna um kvoldid og heldum afram ad spjalla, mjog skemmtilegur og fyndinn kall. jaeja svo bidur hann mer bjor, svo annan og svo annan... Svo fyrst eg var nu ekki med neitt herbergi sem eg gat sofid i og farangurinn med svefnpokanum i geymslu vildi hann endilega bjoda mer gistingu, eg var nu ekki alveg ad fyla tad en hann stendur upp og kemur til baka buinn ad fa herbergi fyrir okkur NB! koju! svo eg er nu bara frekar satt fritt kvold med gistingu.
Svo er tad tessi snilldar stadur, allt BLEIKT! Pink palace, tekid a moti mer vid batinn farid med mer i rutu ad tessu hosteli, tekid a moti okkur tar med griskum afengum drykk NB - helt ad tetta vaeri djus, audvitad bleikt a litinn svo eg skellti tessu i mig og fekk sidan grettu daudans eftir a !!! jaeja svo krakkarnir sem komu a sama tima og eg eru alger snilld- bajrgadi ollu :-) Tveir strakar fra Portugal (23/24) ad laera arkitektur, svo ein aedislega saet og skemmtileg 19 ara stelpa fra Hollandi, "og vid erum bara ordnar svona voda godar vinkonur" Vid erum oll a ferdalagi ein, tessir strakar fra Portugal tekkjast ekkert. Er buin ad liggja i solbadi a strondinni herna sem er frabaer med henni Rosu fra Hollandi. Svo verdur svaka stud vist i kvold svo madur skellir ser i tad!
Baejo!


0 Comments:
Post a Comment
<< Home