Vard ad baeta vid sma i bloggid tvi vid Hjordis teljum okkur vera komnar a sporid med hver hinn seki er i tjofnadinum i naeturlestinni tann 4. agust.
Svo vill nefnilega til ad adan vorum vid i mjog finu bordhaldi her hja foreldrum Hiromi, tetta er allt mjog fint folk sem byr i storu husi og er vel menntad svona elegant. Tad skiptir nu ekki ollu. En mamma Hiromi hefur ahyggjur af mer tegar eg verd i naeturlestinni ein til Feneyja og talar um tjofnad og vid segjum henni fra raninu hja okkur. Ta bendir hun okkur a ad oft er tetta starfsfolkid sem er ad raena. Eg er nefnilega mikid buin ad velta tessu fyrir mer eftir ad tetta gerdist ad madurinn sem tok a moti okkur i lestinni, sem geymdi vegabrefin og virtist mjog finn hvort tetta hafi ekki bara verid hann, mer datt tetta i hug fra tvi ad hann vakti okkur, og rak okkur sidan ut ur lestinni tegar buid var ad segja ad vid fengjum naegan tima til ad fara yfir allt og skoda i herbergin adur en vid faerum, fannst tetta bara svo fraleitt ad tessi madur sem virtist vera lestarstjorinn skildi gera tetta og til hvers?


1 Comments:
Sæl Lilja,
Jæja þið eru farnar að leika Sherlok Holmes, það borgar sig aldrei að treysta starfsfólki á hótelum, lestum og þessháttar og allra síst leigubílstjórum.
Þið hafið verið ansi góðar saman á homma hátíðinni :) það er alveg ótrúlegt að svona hátíðir séu haldnar þetta ætti ekki að lýðast.
Ég vona að þú fáir betra veður en ég fékk í Feneyjum í vor...þoka allan tímann.
Góða skemmtun og mundu eftir að læsa klefanum!
Best kveðjur,
Einar frændi.
Post a Comment
<< Home