Goda kveldid
Loksins koma godar frettir fra mer, hmm. Hlutirnir loksins ad skyrast hja okkur Hjordisi komnar med massa plan! Hun akvad i dag ad kaupa nytt interrailkort her svo vid getum haldid afram a d ferdast. Planid er svohljodandi: Verdum her i Amsterdam a morgun lika tvi vid viljum audvitad ekki missa af gaypride hatidinni herna, svo verdur stefnan sett til Parisar tar sem vid aetlum ad vera i c.a 2 daga, svo renna til Swiss og hitta tar vinkonu hennar sem byr tar, svo skiljast leidir okkar tegar eg fer til Italiu n.t.t Feneyja og Rom og kannski Corfu. Eg vonast sidan til tess ad getad farid med hoppi (standby) tann 21. fra Milano. Fleiri godar frettir komu i dag tar sem mamma Hjodisar er bara buin ad vinna baki brotnu til ad fa eitthvad ut ur tryggingunum og nu var sem sagt eitthvad ad koma ut ur tvi vid, faum allt greitt til baka (nema interrailmidann hennar Hjordisar).
Forum i sma budarrap i dag og eg lenti i frekar 'oskemmtilegu atviki tar sem eg nadi ad festast i bol sem eg var ad mata? Annad sem var lika frekar oskemmtilegt var ad vid aetludum adeins ad skjotast inn a lestarstod til ad panta saeti i lestina til Parisar a sunnudaginn en bidum tar i fjora tima eftir ad komid var ad okkur -aaaaaaarrrrrrgg!!!
Ekki ma gleyma tvi menningarlega sem vid gerdum i dag tar sem vid akvadum ad skoa "the sex museum" sem var natturulega alveg mjog frodlegt og skemmtilegt, er nuna sem sagt mun frodari um kynlif eftir daginn- ekki er tad nu verra.
Eg verd nu adeins ad minnast a krakkana sem eru herna med mer a hostelinu, sem er natturulega eins mismunadi eins teir eru margir en annars er einn naungi mikid buinn ad reyna ad vingast vid mig hann er fra Colorado eda eitthvad alika i Ameriku mjog feitur, juju eg audvitad byrjadi ad chatta vid hann tegar hann kom hingad og hann heldur ad mer finnist rosa gaman ad tala vid hann, en i gaerkvoldi var eg eitthvad sur og leid og nennti ekki ad tala vid hann en hann stoppadi ekki og eg svona leifdi honum bara ad tala en var ekki alveg ad hlusta og hann helt ad eg aetti mikid bagt jaeja en allavegana for sidan bara inn i rumm tegar eg nennti ekki lengur ad hlusta a hann. svo tegar eg vaknadi i morgun ta kemur hann til min og spyr mig hvort eg se ennta til i ad fara eitthvad med honum i dag- hmm ! frekar sorglegur gaur, eg nadi ad svara mer einhvernveginn utur tessu NB! halfvorkenndi gaurnum, og nuna er felagi tessa straks ad spyrja Hjordisi ut i tad hvernig mer lidi og blabla bla... Annars eru tetta bara mest megnis fint folk stelpur fra Asiu og eins og eg segji nokkrir vaemnir Amerikanar, erum samt alltof latar vid ad blanda gedi vid folkid en tad verdur baett ur tvi.
Vedrid her er annars brilliant samt of heitt, Steikjandi sol og hiti og svoldid skyjad (sem er ad mestu leyti hasssky sem svifur yfir midbaenum).
Vaeri gaman ef einhver myndi skrifa comment i reitinn sem er herna fyrir nedan!
Bless i bili, bestu kvedjur
Lilja Dogg


0 Comments:
Post a Comment
<< Home