Saelt veri folkid
Komin til Parisar, sem er snilldar borg, rosalega skemmtilegt folk og natturulega besti matur sem haegt er ad bragda her. Aetla samt ekki ad blogga mikid nuna, tvi eins og madur segir "shit happens" sem a vel vid nuna.
Forum upp Effel turninn i gaer sem er ekki frasogu faerandi en akvadum i okkar druslu ferda fotum ad fa okkur finan og dyran mat a veitingastad i turninum... til ad gera langa sogu stutta ad ta forum vid bara a raudvinsfyllery an tess ad borga snifsi, tjoninn var ad blikka mig a fullu og sa til tess ad glosin okkar vaeru alltaf full.
jaeja bid ad heilsa, vonast til ad geta bloggad meira fljotlega.


1 Comments:
Kaeri bakpokaeigandi
var ekki beint ad tala um allan hundaskitinn heldur ad plonin okkar Hjordisar eru alltaf ad breytast, hun er nefnilega a leid i jardarfor afa sins bradum.
Post a Comment
<< Home