hae, hae!
Er komin aftur til Milano og a flug heim til Islands i kvold- jibbi!!!
Margt buid ad gerast sidan eg bloggadi sidast svo eg verd nu adeins ad segja fra tvi. Ok var sem sagt i Corfu. Um kvoldid var svaka stud eins og eg helt. Fyrst var farid upp i storan matsal tar sem allir bordudu saman c.a 300 manns? Rosalega mikid ad mat, svo var okkur radad nidur a bord sem er svo snidugt, svo allir sitji ekki ser i sinu horni. Eg var latin a bord med Rosu (herbergisfelaga) og sex odrum, og tetta var svo mikid snilldarfolk ad ma.ma.ma.ma.. Ok ver ad lysa tvi svoldid nanar. Vorum oll NB! ad ferdast a eigin vegum, tarna var Jimmy fra Canada sem er e-d um 30 ara og aetlar ad taka naestu 4 arin i ad ferdast um heiminn, svo stelpa sem hann hafdi kynnst a sinu ferdalagi hun Sonra fra Italiu, eh.. Carlos fra Mexico frabaer strakur buin ad ferdast ut um allt tokkalega klikkadur einn af teim sem madur fer ad hlaeja bara vid ad horfa a hann, med krullad har yfir andlitinu og grilljon armbond og halsmen..., Xhavier fra Frakklandi sem Carlos hafdi hitt a sinu ferdalagi og teir aetla ad halda ferd sinni afram saman, Katherine fra Astraliu ekta typisk astrolsk stelpa voda skemmtileg og hress og sidan hun Marie fra Danmorku ekta Dani og drakk audvitad mest okkar af bjor! Seinna um kvoldid forum vid sidan nidur a naestu haed tar sem var risa stor ballstadur med barbordi og fotboltaspilum og storu dansgolfi, mitt bord for i fotboltaspil og eftir hvert mark sem var skorad var skalad med bjor eihhhhh... voda gaman svo mjog mikid magn af bjor tad, svo var dansatridi og vid latin koma upp eitt af odru, svo var komid med stor staupglos og floskur af tessum bleika griska afenga drykk og hellt ofan i okkur slatta aftur og aftur, eg tok 3 svar sinnum vid, .. tetta endadi nu mjog illa allt tetta magn af afengi tvi tegar eg sidan stod upp snerist allt i hringi og eg gjorsamlega buin svo Jim og Rosa hjalpudu mer inn i herbergid okkar og tar svaf eg tangad til eg turfti ad stipla mig ut af hostelinu kl: 9!
Aetla adeins ad lysa nanar tessum stad tvi tetta er alls ekkert venjulegur stadur... Audvitad mikid um fylleri og tvi virdist lika fylgja mikid kynlifsrugl! Strakarnir sem voru i naestu herbergjum vid okkur Rosu voru alltaf fyrir utan sundlaugina letu eins og teir vaeru smakrakkar, hoppandi ofan i laugina an sundfata! Svo voru tad umraedurnar serust adeins um kynlif "She had so fat ass men.. yeah men! mine was so easy men" An tess ad eg vaeri nu mikid ad fylgjast med tessu lidi vid sundlaugina ta held eg ad tar hafi folk verid lika ad athafna sig baedi ofani og a sundlaugarbakkanum. Sem sagt snilldar stadur fyrir ta sem vilja fa okeypis kynlif og nog af afengi!
Fleiri sogur en af odruvisi toga ta var slys tarna daginn adur en eg kom, eins og eg sagdi fra ta langadi mig ad fara og stokkva ofan af kletti tarna, tad var gert tarna daginn adur en eg kom, astralska stelpan vid matarbordid hafdi farid, sagdi ad tetta hafi verid hraedilega erfitt, tuftu ad klifra upp klettinn sem var vist daudans erfitt, eina leidin nidur aftur var ad stokkva, svo stokkva krakkarnir eitt af odru, teim hafdi verid sagt ad loka aldrei augunum tvi ta getur likaminn misst balance og snuist... svo var tad strakurinn sem stokk a undan henni sem missti senniliega balance tannig ad hann halsbrotnadi! Tad sau allir fljott ad eitthvad var ad tar sem hann kom fyrst upp med lappirnar reyndi ad synda med teim en gat tad ekki. Svo vissi audvitad enginn hversu alvarlegt tetta var svo farid var med hann ad landi og hann latinn ganga ad laeknastofunni? En gaurinn aetlar samt ad halda afram ed ferdast og halda bara afram ad vera i Pink Palace um sinn.
Nog komid af tvi, tok ferjuna til Brindisi med donsku stelpunni, var sidan svo heppin ad na naeturlest strax tadan til Milano, atti ekki bokad i hana en samdi vid lestarstjorann um ad fa ad vera i koju, fekk tad, svo eg var komin hingad i gaer kl 9 og fann hotel NB sama hotel og eg var a tegar eg byrjadi ferdina (vissi tad ekki fyrr en eg var buin ad eyda 1/2 klst i ad leita af tessum stad og villast..)
For sidan i gaer aftur a lestarstodina og for med lest til Feneyja 3 og 1/2 klst stoppadi tar i 1/2 klst keypti e-d drasl tar minjagripi o.fl aetladi svo upp i naestu lest til Milano fann brautarpallinn, vildi nu reyndar svo illa til ad lestin kom ekki, svo kallad var upp audvitad a Itolsku ad vid yrdum ad hypja okkur ad brautarpalli nr 16 sem var einhverstadar ut i rassgati, juju tred mer i lestina, hun fer af stad, svo verdur upp mikid far, folk stendur upp og Italirnir farnir ad gola e-d a sinni snilldar tungu sem eg skildi ekki shit, sidan stoppar lestin og stor hluti folksins fer ur lestinni eg audvitad skildi ekki shit! en elti mannfjoldann, taladi vid e-a kellingu og reyndi ad spyrja hvada lest eg aetti ad taka, en svo helt mannfjoldinn aframm og folk goladi seise, seise, seise ... eg tottist nu skilja tad sama og i fronskunni sem er talan 6 svo brautarpallur nr 6 svo inn i lestina tar sem var sennilega fra tvi i fornold! jaeja hun for af stad ao gekk i svona 1/2 klst tangad til ad tad kom upp rafmagnsbilun a ta flod nu i bakkafullan laekinn fyrir suma og folk gersamlega missti sig vid starfsfolkid i lestinni og stor hluti trod ser inn i naeturlest sem atti ad fara i gegnum Milano. Eg akvad ad bida eftir ad gert var vid lestina sem tok nu stuttan tima og lestin helt afram. Kom sidan kl 11 til Milano aftur. Ekki skemmtilegt ferdalag tad!
Er nuna bara ad drepa timann tar til eg tarf ad fara a flugvollinn i kvold. Er nu bara farin ad hlakka til ad koma heim. Tetta er buid ad vera aedislegt ferdalag. Get vonandi synt e-d af tessum myndum sem eg hef tekid herna a sidunni.
Bae, bae.


3 Comments:
Hey Lilja Dögg, Your this post message is well received. I am just out searching for information on Search Engine Position and related and ended up on your blog. Although I'm not an avid "blogger", I have decided to save yours and come back since the information provided has substance.
Hey Lilja Dögg, Your this post message is well received. I am just out searching for information on Search Engine Position and related and ended up on your blog. Although I'm not an avid "blogger", I have decided to save yours and come back since the information provided has substance.
this post is a great subject Lilja Dögg, Your message is well received. I am just out searching for information on Page Rank and related and ended up on your blog.
Post a Comment
<< Home