Góðan daginn gott fólk! Dreif loksins í að setja á fót svona blogg (grobb) síðu. Markmiðið er sko að reyna að vera dugleg að blogga meðan ég verð í Interraili um Evrópu í ágúst. Mjög sniðugt þar sem ég nenni sennilega ekki að vera eins dugleg að skrifa dagbók eins og ég gerði í Afríkuferðinni minni í vetur. Væri líka alger snilld ef hægt væri að senda myndir á meðan ég verð úti. Fyrir þá sem hafa gaman af að skoða myndir af frábæru reunioni sem ég fór í þann 10. júlí þá það hér http://snaelo.tk |


0 Comments:
Post a Comment
<< Home