Goda kvoldid gott folk!
Allt gott ad fretta af mer hedan fra Italiu. Er tessa stundina i Rom. Ordin helviti god i ad rata um borgina, tek brara metro ef mig langar ad fara eitthvad sem er mjog einfalt tvi eg er stodd a Hoteli sem er rett hja sjalfri lestarstodinni. Frekar lot i gaer en aorkadi i ollum tessum hita herna sem er eins og daudinn sjalfur (sudrid farid ad segja til sin) ad fara i svona opinn bus svo eg gaeti sed borgina og mannlifid herna. Herna rifjadist margt upp af tvi sem eg laerdi i Listasogu a sinum tima, sa sem sagt fullt af mikilfenglegum byggingum og listaverkum.
Akvad sidan i gaerkvoldi ad fara med sjalfri mer ut ad borda a einhvern godan pizzastad, ekki oft ordid jafnful eins og ta!!, svo eg lysi tvi nu nanar ta pantadi eg mer pizzu med skinku, sveppum og olivum ju ju tjonninn tok nidur pontunina= mjog einfalt, svo eftir 5 min kemur pizzan en tad var margarita! svo eg voda kurteisislega segi teim ad eg hafi ekki pantad margaritu og syndi teim a matsedlinum hvad eg hefdi pantad mer, juju og teir bidjast velvirdinagar a tessu, eftir 2 min birtast teir med adra pizzu ekki skanadi tetta ta! teir hofdu greinilega skellt alegginu ofan a margarituna sem var ein stor skinkusneid, slatti af olivum, 1/3 af eggi og kalblod? Eg pantadi tad ekki heldur!!!!!!! En akvad ad halda bara kjafti og eta pizzuna, nennti ekki ad rifast meir. Tegar eg byrjadi sidan a tessari pizzu var hun bara vond = bragdlaus turr ostur og seigur botn, vard sidan svo ogedsela ful ad eg gat ekki leynt tvi bordadi ekki helminginn af pizzunni og skildi eftir alla enda. Var fljot ad bidja um reikninginn, borgadi teim og skildi ta eftir med eitt stort spurningarmerki framan i ser!!
Tad er nu skarri saga sem eg segi ykkur af deginum i dag :-) Borgadi 20 evrur fyrir 5 klst ferd med Dan sem er 29 àra strakur fra Bandarikjunum, utlaerdur i listum og listasogu, svo hann for med okkur inn i tvaer kirkjur, gengum um allt i midbaenum, saum mjog mikid og hann bladradi allan timann vissi nakvaemlega allt um tad sem vid vorum ad skoda, endudum turinn sidan i Colosseum (tar sem myndin Gladiator gerist). Snilldar gaur! NB bad kaerlega ad heilsa Hjordisi, Arnari og Andra sem hittu hann lika tegar tau voru i Rom.
Sidan er tad morgundagurinn tek lest hedan til Brindisi og tek sidan ferju til eyjunnar Corfu i Grikklandi, stefni sidan a ad vera tar tangad til a fimmtudaginn og fer sidan ad fikra mig aftur til Milano tadan sem eg flyg heim.
Bless bless.


2 Comments:
Hæ hæ Lilja.
Ekkert sma sorgleg og svekkjandi pizzusagan.
En það er gedveikt gaman ad skoda þessa bloggsidu og fylgjast med tvi sem tu ert ad gera og skoda. Skal fyrir þer!!
Kvedja Karen Soley (Karen fraenka)
Takk fyrir commentid Karen Soley!Bara gaman ad fa comment ta veit madur ad einhver er ad lesa tetta bull.
Post a Comment
<< Home